31
okt.
31. október 2014
Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi haldinn á Hilton Nordica Reykjavík 31. október 2014
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi óska landsmönnum öllum til sjávar og sveita gleðilegrar hátíðar. Við þökkum samstarfið á árinu og góðar móttökur við stofnun samtakanna. Þessi mikla samstaða er gott veganesti í því verkefni að efla sjávarútveg á Íslandi.
Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi haldinn á Hilton Nordica Reykjavík 31. október 2014
Ráðstefnan Arctic Circle verður haldin í Hörpu dagana 31. október til 2. nóvember