Aðalfundarboð
Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 2018
Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 2018
Alþjóðleg samkeppni tekur ekki mið af aðstæðum á Íslandi og geta íslensk sjávarútvegsfyrirtæki ekki bætt kostnaðarhækkunum við verðið.
Endurvigtun afla er órjúfanlegur hluti þeirrar keðju að skrá rétt hvaða afli berst að landi
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43% frá árinu 1990 til ársins 2016.
Að öllu því virtu sem hér hefur verið farið yfir þá liggur fyrir að áhyggjur einstakra aðila, sem settar voru fram í fréttaskýringarþættinum Kveik, eru að mestu óþarfar.
Það er rétt að staldra við og spyrja: hvernig stendur á því að íslensk þjónustu- og hátæknifyrirtæki sjá fram á tugmilljarða verkefni í útlöndum?
"Ég sé ekki annað en að þetta samfélag sem ég stýri sé að fara að borga fyrir þetta dýrum dómum"
Íslenskur sjávarútvegur er í fremstu röð í heiminum og sú staða skapaðist ekki fyrir tilviljun.
"Það má því segja að sjávarútvegur greiði um 100% hærri skatt en önnur fyrirtæki í landinu. Það stenst því engin rök að veiðigjald sé lágt."
Það er ekki bara skynsamlegt og sjálfsagt, vegna komandi kynslóða, að ganga vel um auðlindir hafsins; okkur er ekki stætt á öðru
Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markmið má aldrei ljúka
Við erum þegar lögð af stað í þessa vegferð af nauðsyn og ljóst er að ekki verður aftur snúið ef við ætlum að selja afurðir okkar á bestu mörkuðunum erlendis
Einstaklingar sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli eða bjóstum geta bætt lífshorfur sínar með því að borða feitan fisk
Á ársfundi SFS fór Heiðrún Lind framkvæmdastjóri samtakanna yfir sjálfbærni í sjávarútvegi og hvernig markmið fiskveiðistjórnunarlaga endurspeglar umhverfislega-, efnahagslega og samfélagslega sjálfbærni.
Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands: Öflugur mannauður, stöðugt rekstrarumhverfi og sterkir innviðir skapa öfluga þekkingarkjarna
Dr. Ásgeir Jónsson dósent og deildarforseti hagfræðideildar við Háskóla Íslands fór yfir þéttihringina þrjá í íslenskum sjávarútvegi, upptöku aflamarkskerfi, frjálsa fiskmarkaði og frjálst framsal aflakvóta.
Dr. Guðmundur Freyr Jóhannsson læknir og framkvæmdastjóri Icelandic Health Symposium fjallaði í erindi sínu um mátt matarins. Íslenskur fiskur ásamt öðrum sjávarafurðum er margrómaður fyrir gæði og hreinleika og benda rannsóknir til að magn þungmálma og þrávirkra efna sé mjög lítið á helstu fiskimiðum við landið.
Þann 2. febrúar
Viðskiptaþing fór fram fimmtudaginn 9. Febrúar. Viðskiptaþing 2017 bara yfirskriftina, Börn náttúrunnar; Framtíð auðlindagreina á Íslandi.
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9.2.2017
Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Iceprotein ehf og Protis ehf., hlaut í vikunni hvatningarverðlaun Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA).
Í dag kom út Hagur veiða og vinnslu frá Hagstofu Íslands, þar er birt afkoma sjávarútvegs árið 2015.
Hvers vegna hrundi stærsti þorskstofn í heimi og hvers vegna hefur hann ekki náð sér á strik, þrátt fyrir yfir tuttugu ára veiðibann?
Gengi helstu gjaldmiðla á stærstu markaði fyrir sjávarafurðir hefur þróast til verri vegar fyrir útflutningsgreinar undanfarin misseri. Þessi þróun hefur veruleg áhrif á tekjur sjávarútvegsfyrirtækja og aflahlut sjómanna. Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS, fer yfir sviðið og útskýrir áhrif þessar þróunar á tekjur sjávarútvegsfyrirtækja og sjómanna.
Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdastjóri SFS,
Vatns- og fráveitufélag Íslands, VAFRÍ, og Samorka halda opið málþing um örplast í skólpi. Málþinginu er ætlað að varpa ljósi á þá þekkingu sem til er um málefnið hér á landi, um upptök og afdrif örplasts í skólpi og mögulegum hreinsiaðferðum til verndar lífríkis í viðtaka skólps.
Í aðdraganda alþingiskosninga hefur nokkuð verið rætt um uppboð aflaheimilda. Þeir sem fylgjandi eru slíkum tilraunum hafa talið að með þeirri leið megi innheimta frekari rentu af auðlindum sjávar. Um þetta má hafa efasemdir. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, fjallar um málið og horfir til reynslu annarra þjóða.
Við deilum hér frétt sem birtist í kvöldfréttum RÚV þann 19. október um áhrif falls pundsins á útflutningsverðmæti þjóðarinnar.
Haukur Þór Hauksson, aðstoðarframkvæmdarstjóri SFS, bendir á að það
Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri SFS, segir ekki hægt að taka því þegjandi þegar fjöldi fólks og fyrirtækja eru borin þungum sökum án frekari skýringa.
Íslenska sjávarútvegssýningin opnar 13. september 2017.
Hún er ómissandi öllum sjávarútvegsfyrirtækjum og fyrirtækjum í skyldum rekstri og er hún haldin á þriggja ára festi til að verða við beiðni sýnenda. Þannig er tryggt að þau hafi nýjar vörur á boðstólum hverju sinni og þar af leiðandi hefur sýningin aukist stöðugt að umfangi frá því er hún hófst árið 1984.
Ísland og Norræna ráðherranefndin boða til alþjóðlegrar ráðstefnu um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna í Hörpu 5.-6. október 2016. Yfirskrift ráðstefnunar er: MINDING THE FUTURE. Bioeconomy in a changing Nordic reality.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, héraðsdómslögmaður, hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra SFS að loknu ítarlegu valferli. Heiðrún Lind hefur störf á næstu vikum.
„Aflaverðmæti íslenskra skipa hefur tvöfaldast á sambærilegu verðlagi síðustu rúm 30 árin. Þetta er góður árangur og sýnir að aðgæsla hefur verið sýnd við veiðarnar og ráðgjöf fiskifræðinga verið fylgt í meginatriðum, auk þess sem betri skipulagning við veiðar og vinnslu skilar sér í meiri verðmætum,“ segir dr. Ágúst Einarsson, prófessor og höfundur bókarinnar Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi, sem nýlega kom út.
Umræðan um íbúaþróun á landsbyggðinni á ekki að vera svört og hvít. Margir ólíkir þættir hafa orðið til þess að sum svæði hafa þurft að þola fólksfækkun og er það í besta falli grunnhyggni að ætla að kenna fiskveiðistjórnunarkerfinu um það. Jens Garðar Helgason, formaður SFS, fer yfir sögu uppbyggingar sem nú á sér stað á landsbyggðinni og tækifærum í framtíðinni.
.
„Veiðigjald fiskveiðiársins 2016/17 liggur nú fyrir og ljóst er að gjaldstofn til veiðigjalda lækkar á milli ára vegna samdráttar í hagnaði. Um umtalsverðar fjárhæðir er að ræða, enda lækkunin 47% í afkomu fiskveiða á milli ára. En hvernig getur staðið á því að á sama tíma og fregnir berast af góðir afkomu útgerðarinnar skuli veiðigjöld lækka vegna samdráttar í hagnaði?“ Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur hjá SFS, fer yfir málin.
„Færeyingar hafa hleypt af stokkunum tilraun með því að halda uppboð á mjög takmörkuðum hluta aflaheimilda sinna. Alls ekki er um það að ræða að allar aflaheimildir séu boðnar upp. Það verður áhugavert að sjá hvað kemur út úr þessari tilraun hjá frændum okkar Færeyingum, en fyrstu fregnir gefa tilefni til að velta upp ýmsum spurningum.“ Þetta fara þær Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur SFS, og Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri SFS, grein í Fréttblaðinu.
Gleðilegan sjómannadag!
Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður
Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur SFS, fer yfir breytingar sem fylgja nýrri aflareglu við stjórn loðnuveiða.
SFS vinnur að því, ásamt hópi stofnana og fyrirtækja, að þróa lausn sem safnar ítarlegri upplýsingum um útflutning sjávarafurða. Munu þau ekki bara sjá nákvæmari skiptingu tegunda heldur geta greint eftir vinnslu- og veiðiaðferðum, veiðistað og kaupanda.
Vottun fiskveiða skipar æ stærri sess í umræðu um markaðssetningu og sölu sjávarafurða. Ýmsir aðilar, bæði stórir og smáir, bjóða nú upp á vottun og kennir þar ýmissa grasa. Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur hjá SFS, fer yfir málin:
Samræming við skráningu upplýsinga á útflutningi sjávarafurða
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hvetja sjávarútvegsfyrirtæki en á ný til að skreyta skip sín og starfsstöðvar með yfirvaraskeggi í tilefni Mottumars, árlegs árveknisátaks Krabbameinsfélagsins. Við hvetjum líka alla til að taka þátt í Mottukeppninni sem haldin er í sjöunda og síðasta sinn í ár. Málstaðurinn er góður og vinningarnir flottir og eigulegir að vanda.
Mikið er lagt upp úr öruggu vinnuumhverfi og endurspeglast þær áherslur í mjög lágri slysatíðni bæði í landvinnslu og til sjós,“ segir Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá VÍS.
Við hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi hvetjum fólk til að senda inn tilnefningar um fólk og félagasamtök sem eiga skilið hvatningu og virðingarvott fyrir verk sín. Við viljum fá að heyra sögur af fólki sem gerir íslenskan sjávarútveg betri, nútímalegri, skemmtilegri eða öruggari og þar með verðmætari fyrir íslenskt samfélag.
Ráðstefnan verður haldin þriðjudaginn 23. febrúar n.k. í Gullteigi á Grand Hotel, Reykjavík. Aðgangur er öllum opin. Boðið verður upp á kaffiveitingar og léttan hádegisverð. Fyrirlesarar eru helstu alþjóðlegu sérfræðinga. Efni ráðstefnunnar ætti að höfða til allra sem áhuga hafa á umhverfisvænni lausnum í samgöngum og í sjávarútvegi og verður þar varpað nýju ljósi á ögranir og möguleika á þessu sviði.
MORGUNVERÐARFUNDUR ÞRIÐJUDAGINN 16. FEBRÚAR KL. 8.30-10.00
Í HÚSI ATVINNULÍFSINS, BORGARTÚNI, 35, 1. HÆÐ.
-Peningmál Seðlabanka Íslands
Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri SFS mun halda erindi á ráðstefnu á vegum Arctic Frontiers, sem haldin verður dagana 26. -27. janúar í Tromsø í Noregi, og hefur það að markmiði að stuðla að að umræðum um sjáfbæra þróun norðurslóða, styðja við sjáfstæða umræðu og byggja upp samstarf hagsmunaaðila á norðurslóðum.
Fyrirtækið Reykjavik Economics hefur unnið skýrslu um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni.
Með nýju öryggisstjórnunarkerfi og markvissum aðgerðum hefur tekist að fækka slysum umtalsvert hjá Samherja.
Ráðstefna Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Vinnueftirlitsins um öryggismál verður haldin á Grand Hótel, Gullteig – 8. janúar 2016 kl. 11:00 – 14:15.
Fiskveiðistjórnunarkerfið hefur að miklu leyti leyst ofveiðivandann á Íslandi og aðrar þjóðir hafa tekið upp þetta kerfi. Þessi reynsla kennir okkur eina mjög mikilvæga lexíu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í grein eftir Lars Christiansen, fyrrverandi aðalhagfræðings Danske Bank, í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins.
Opinber gjöld sjávarútvegsfélaga, með aflagjöldum, námu um 25 milljörðum króna árið 2014. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, segir gleðilegt að starfa fyrir öfluga atvinnugrein sem leggur jafn mikið til samfélagsins og telja eðlilegt að mikil umræða sé um jafn mikilvægan atvinnuveg. „En til að slík umræða skili gagni þurfi hún að vera byggð á grundvelli réttra upplýsinga.“
Föstudaginn 4. desember kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. |
Í vikunni sökk sanddæluskipið Perla við Reykjavíkurhöfn. Í tilefni þess skrifaði Vigri Bergþórsson, sjómaður frá Grindavík, þarfa ádrepu á Facebook-síðu sína um öryggismál um borð í skipum.
Marie Christine Monfort, ráðgjafi í markaðssetningu sjávarafurða mun halda erindi um tækifæri Íslands til að ná inn á verðmætari hluta markaðsins, einkum með þorskafurðir.
Morgunverðarfundur þriðjudaginn 20. október kl. 8.30-9.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni, 35, 1. hæð. Fundurinn er hluti af fundaröðinni Menntun og mannauður 2015-2016.
Hringrás plasts
Fenúr, fagráð um endurnýtingu og úrgang, eru félagasamtök sem hafa það að markmiði að standa fyrir faglegri umræðu um sorphirðu og endurvinnslu. Hlutverk þessa félags er miðlun traustra upplýsinga jafnframt því að eiga í alþjóðlegri samvinnu.
Í máli Hallveigar Ólafsdóttur, hagfræðings hjá SFS, á sjávarútvegsdaginn 2015 kom meðal annars fram að hvert veitt tonn sem Norðmenn veiða kosti norska ríkissjóðinn 19.000 krónur meðan hvert veitt tonn af íslenskum skipum skili 3.700 krónum í ríkissjóð.
Steinar Ingi Matthíasson er nýr starfsmaður SFS. Steinar Ingi mun einkum sinna verkefnum á sviði stjórn fiskveiða sem og alþjóðlegu samstarfi þar með talið fiskveiðisamningum sem og öðrum fjölbreyttum verkefnum.
Virðing fyrir umhverfinu, ábyrg nýting auðlinda og sjálfbærni er forsenda þess að íslenskt atvinnulíf verði farsælt um ókomin ár og bæti lífskjör þjóðarinnar.
Ástand uppsjávarfiskistofna í Norðaustur-Atlantshafi og tillögur um heildarafla norskíslenskrar
síldar, kolmunna og makríls.
Helga Thors flutti sig úr menningunni yfir í sjávarútveginn fyrir hálfu ári. Sem markaðsstjóri SFS sér hún fyrir sér að atvinnugreinin sjálf hafi í framtíðinni frumkvæði að markaðsaðgerðum
Opinn fyrirlestur: Fimmtudaginn 10. september
kl.16:30 til 17:15 í stofu V-102 í Háskólanum í Reykjavík
Fundurinn verður á íslensku og er öllum opinn.
Boðið verður upp á léttar veitingar að fyrirlestri loknum.
Aðalfundur Síldarvinnslunnar vegna ársins 2014 fór fram í Neskaupstað í gær. Hér að neðan er birtur hluti úr ræðu stjórnarformanns fyrirtækisins, Þorsteins Más Baldvinssonar, sem hann flutti á fundinum.
Á Fiskideginum mikla á Dalvík verður „Sjómannaskólinn“ – Gagnvirkt námsefni fyrir framhaldsskóla um sjálfbærar fiskveiðar, sýnt opinberlega í fyrsta sinn. Við framleiðsluna nýtti Árni sér kvikmyndaupptökur til sjós og útbjó kennsluefni sem ætlað er nemendum í lífsleikni og líffræði í framhaldsskólum.
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi óska landsmönnum hjartanlega til hamingju með daginn, ekki síst þeim 2600 konum sem starfa í fiskiðnaði og við fiskveiðar á Íslandi.
Hvernig getur þjóð sem nú þegar fær einna bestu verð sem í boði eru fyrir fiskinn sinn og nýtir afurðirnar betur en flestar aðrar þjóðir stefnt að því að fá enn betri verð? Þetta var meðal þess sem Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og fjölmiðlamaðurinn Hallgrímur Thorsteinsson, ræddu um í þættinum Morgunútgáfunni á RÚV, þann 15. júní.
Íslenski sjávarútvegurinn hefur náð miklum árangri sem á varla sinn líka. Þessi árangur byggir á ötulli vinnu fólksins í greininni á liðnum árum og öflugri virðiskeðju sem nær allt frá veiðum til markaðssetningar og sölu erlendis. Það er þó hægt að gera enn betur og til mikils að vinna.
Óskum eftir tilnefningum
Hugmyndir eru upp í Noregi um að breyta fiskveiðistjórnarkerfinu í átt að því sem tíðkast á Íslandi. Norska ríkisútvarpið í Finnmörku fjallaði um málið í gær í Oddasat, fréttatíma á samísku, með norskum texta.
Lokakeppnin í Matreiðslumaður ársins fram á sunnudaginn í Hörpu og verða úrslit kynnt með verðlaunaafhendingu klukkan 17 sama dag.
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 fór fram veitingastaðnum Kolabrautinni í á mánudag. Tíu matreiðslumenn tóku þátt og þeir fjórir hlutskarpastir sem keppa til úrslita á sunnudaginn 1. mars í Hörpu eru:
Menntasproti ársins 2015 er Síldarvinnslan, eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins en fyrirtækið var stofnað árið 1957 í Neskaupstað. Árið 2013 stofnaði Síldarvinnslan Sjávarútvegsskóla þar sem 14 ára grunnskólanemum var gefinn kostur á að fræðast um fiskveiðar og -vinnslu yfir sumartímann á launum. Ástæðan var sú að kynslóð ungmenna var að alast upp á Neskaupstað án þess að fá nægilega fræðslu um sjávarútveg og mikilvægi hans og úr því vildi Síldarvinnslan bæta. Samskipti myndu efla samfélagsvitund, bæði fengju börnin aukinn skilning á atvinnulífinu og starfsmenn fyrirtækja fengju innsýn í heim ungmennanna á svæðinu.
Rúmlega fjögurhundruð manns mættu á stofnfund Samataka fyrirtækja í sjávarútvegi sem fram fór fram á föstudaginn 31. október 2014 á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift fundarins var Samkeppnishæfni fyrirtækja í sjávarútvegi og var áhersla lögð á fjórar meginstoðir samkeppnishæfni: Viðskipti, þekkingu, umhverfismál og samfélagslega ábyrgð.
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra talaði á stofnfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Unnið hefur verið að viðamiklum breytingum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu FISK-Seafood á Sauðárkróki undanfarin misseri.
Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, flutti ræðu á stofnfundi samtakanna á Hilton Nordica í dag.
Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands, hlaut í dag Hvatningarverðlaun Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Um langt árabil hefur hallað undan fæti í hafrannsóknum á Íslandsmiðum.
Jens Garðar Helgason var í dag kjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, á sameiginlegum aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna og Samtaka fiskvinnslustöðva.
Sjávarútvegur á Íslandi er í stöðugri þróun, það stuðlar að aukinni verðmætasköpun af takmarkaðri auðlind.