2. september 2021

Fólkið í fiskinum

Sjávarútvegur á Íslandi er meira en veiðar og vinnsla. Miklu meira. Alls konar fólk, með alls konar menntun hefur fundið sína fjöl innan sjávarútvegsins.

Þar að auki hafa sprottið upp fjölbreyttar hliðagreinar við sjávarútveg, sem beinlínis byggja tilvist sína á honum. Þóra Ýr Árnadóttir matvælafræðingur óx úr grasi á Akureyri og er nú gæðastjóri Ramma á Siglufirði: