Betra er að vita en halda
Eftir að frumvarpsdrögin voru birt hefur ráðherra mætt í viðtal eftir viðtal til þess að skýra sitt sjónarmið: „Það þarf að skattleggja útgerðir miðað við heimsmarkaðsverð á fiski.“ Þetta hljómar eins og eðlileg krafa og virðist traustvekjandi, en það er bara einn hængur á: Það er ekkert til sem heitir heimsmarkaðsverð eða „eitt rétt verð“ á makríl, síld eða kolmunna – né neinum öðrum villtum fiskistofnum.
Lesa greininaBetra er að vita en halda
Eftir að frumvarpsdrögin voru birt hefur ráðherra mætt í viðtal eftir viðtal til þess að skýra sitt sjónarmið: „Það þarf að skattleggja útgerðir miðað við heimsmarkaðsverð á fiski.“ Þetta hljómar eins og eðlileg krafa og virðist traustvekjandi, en það er bara einn hængur á: Það er ekkert til sem heitir heimsmarkaðsverð eða „eitt rétt verð“ á makríl, síld eða kolmunna – né neinum öðrum villtum fiskistofnum.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.