Sjávarútvegurinn í tölum
Sjávarútvegur er fjölbreytt, sjálfbær og alþjóðleg atvinnugrein sem treystir á þekkingu og reynslu frá öllum greinum atvinnulífsins.
Aukin sköpun verðmæta
Stöðug þróun byggir á samstarfi fjölmargra ólíkra fyrirtækja sem vinna í sameiningu að því að efla sjávarútveginn.
Sjávarútvegurinn þarf því nýja og breiðari umgjörð sem styrkir okkur í starfi og eflir greinina í heild.
Verðmæti útflutnings eftir mánuðum - 12 mán meðaltal
Fjöldi skipa eftir landssvæðum
Viðburðir
Útflutningsmarkaðir
Alþjóðleg atvinnugrein í harðri samkeppni
Framþróun sjávarútvegsins byggir á öflugum fyrirtækjum, stórum og smáum, sem geta keppt í harðri samkeppni á erlendum mörkuðum. Fyrirtæki í sjávarútvegi starfa í mörgum og afar ólíkum löndum. Slík starfsemi kallar á þekkingu og reynslu sem tekur langan tíma að byggja upp. Ein af mörgum leiðum til að efla enn frekar verðmætasköpun í sjávarútvegi er að efla markaðsstarf okkar og búa að sem flestum traustum mörkuðum. Fjölbreytni stuðlar að stöðugleika og eflir samkeppnisstöðu okkar.
Sjávarútvegurinn
Aðalfundarboð
Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 2018
Sjö hásetar
Alþjóðleg samkeppni tekur ekki mið af aðstæðum á Íslandi og geta íslensk sjávarútvegsfyrirtæki ekki bætt kostnaðarhækkunum við verðið.
Arðgreiðslur í sjávarútvegi – lægri en meðaltalið
Viðar Engilbertsson til liðs við SFS
Endurvigtun er lykilþáttur í fiskveiðistjórnun
Endurvigtun afla er órjúfanlegur hluti þeirrar keðju að skrá rétt hvaða afli berst að landi