Forsíðu mynd

Við hö­fum ekki efni á norsku leiðin­ni

Auglýsingar SFS um tvöföldun á veiðigjaldi hafa strokið sumum öfugt. Atvinnuvegaráðherra sagðist í viðtali við RÚV á miðvikudaginn ekki skilja auglýsinguna og að ekkert sé í frumvarpi um tvöföldun á veiðigjaldi sem komi í veg fyrir áframhaldandi verðmætasköpun í sjávarútvegi. Hún segir stjórnvöld alls ekki vera að fara neina norska leið. Því er rétt að fara lauslega yfir hvað felst í norsku leiðinni, sem stjórnvöld eru sannanlega að leggja grunn að, og af hverju hún mun draga úr verðmætasköpun.

Lesa greinina
Forsíðu mynd

Við hö­fum ekki efni á norsku leiðin­ni

Auglýsingar SFS um tvöföldun á veiðigjaldi hafa strokið sumum öfugt. Atvinnuvegaráðherra sagðist í viðtali við RÚV á miðvikudaginn ekki skilja auglýsinguna og að ekkert sé í frumvarpi um tvöföldun á veiðigjaldi sem komi í veg fyrir áframhaldandi verðmætasköpun í sjávarútvegi. Hún segir stjórnvöld alls ekki vera að fara neina norska leið. Því er rétt að fara lauslega yfir hvað felst í norsku leiðinni, sem stjórnvöld eru sannanlega að leggja grunn að, og af hverju hún mun draga úr verðmætasköpun.

Lesa greinina

Fréttir og greinar

98%

af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.

15

október 2024

15

október 2024

Sjá­varútvegs­dagurinn 2024

Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.

Viti

Tölfræði um íslenskan sjávarútveg

352 milljarðar

Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.

35,9 þúsund tonn

af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.

8 - 9 þúsund

Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.

29 milljarðar

Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.