Skýrslur
Loftslagsvegvísir sjávarútvegs og fiskeldis
SFS birtir loftslagsvegvísi fyrir sjávarútveg og fiskeldi (2023). Vegvísirinn kveður á ótvíræðan árangur í samdrætti losunar á gróðurhúsalofttegundum ásamt fjölmörgum tillögum til úrbóta. Vegvísirinn var fyrst gefinn út árið 2021.
Sjá loftslagsvegvísi sjávarútvegs hér
Sjá loftslagsvegvísi fiskeldis hér.
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins
Íslenskt atvinnulíf hefur tekið höndum saman og birtir nú í fyrsta sinn Loftslagsvegvísi atvinnulífsins.
Sjá skýrsluna hér.
Pathways for decarbonization of the Icelandic maritime sector
Orkuskipti á hafi unnin fyrir Samorku, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Faxaflóahafnir.
Næsta bylting í sjávarútvegi
Tækniframfarir og sjálfvirkni í sjávarútvegi – áskoranir og tækifæri
Sjá skýrsluna hér.
Nýting auðlindar og umhverfisspor
Umhverfisskýrsla SFS 2017
Sjá skýrsluna hér.
Staða og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi
Skýrsla að beiðni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Sjá skýrsluna hér.
Endurskoðun á fiskveiðistjórnun í Færeyjum
Samanburður við Ísland
Sjá skýrsluna hér.