Um SFS

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, voru stofnuð 31. október 2014 þegar Landsamband íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva sameinuðust. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna þeirra er starfa í sjávarútvegi. Frá árinu 2019 hafa fiskeldisfyrirtæki einnig verið innan vébanda SFS.