Þrífætta svínið og auðlindarentan
Hugmyndir Samfylkingarinnar virðast fyrst og síðast byggjast á þeirri forsendu að til staðar sé auðlindarenta í sjávarútvegi, sem ekki er skattlögð nú þegar. Það er því ágætt að hugleiða hugtakið auðlindarenta aðeins nánar, enda virðist formanninum sárna að atvinnugreinin skuli treglega viðurkenna tilvist hennar.
Lesa greininaÞrífætta svínið og auðlindarentan
Hugmyndir Samfylkingarinnar virðast fyrst og síðast byggjast á þeirri forsendu að til staðar sé auðlindarenta í sjávarútvegi, sem ekki er skattlögð nú þegar. Það er því ágætt að hugleiða hugtakið auðlindarenta aðeins nánar, enda virðist formanninum sárna að atvinnugreinin skuli treglega viðurkenna tilvist hennar.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.