Löggjafinn ræður leikreglum
Vandséð er hvað það er sem veldur því að stjórnvöld eru svo einbeitt í því að skaða hundruð fyrirtækja í sjávarútvegi, stór sem smá, og þar með hag þúsunda sem byggja afkomu sína að meira eða minna leyti á sjávarútvegi. Fyrir því finnast hvorki sanngjörn né efnahagsleg rök.
Lesa greininaLöggjafinn ræður leikreglum
Vandséð er hvað það er sem veldur því að stjórnvöld eru svo einbeitt í því að skaða hundruð fyrirtækja í sjávarútvegi, stór sem smá, og þar með hag þúsunda sem byggja afkomu sína að meira eða minna leyti á sjávarútvegi. Fyrir því finnast hvorki sanngjörn né efnahagsleg rök.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
15
október 2024
15
október 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2024
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 15. október 2024 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.