Fréttir og greinar

98%

af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.

14

nóvember 2023

14

nóvember 2023

Men­ntadagur atvin­nulíf­sins 2024

Menntadagur atvinnulífsins er árlegur viðburður þar sem menntamál eru í brennidepli. Fundurinn er haldinn í Hörpu miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 09:00 - 10:30. Yfirskrift menntadagsins í ár er Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins?

Viti

Tölfræði um íslenskan sjávarútveg

293 milljarðar

Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2021.

31,5 þúsund

Tonn af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2020.

8 - 9 þúsund

Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.

22 milljarðar

Fjárfestingar í sjávarútvegi á ári, frá árinu 2015.

293 milljarðar

Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2021.