Ísland framúrskarandi í endurvinnslu veiðarfæra
Ísland tvöfaldaði útflutning á veiðarfærum til endurvinnslu árið 2022 og sendi um 1.700 tonn sem er 600 tonnum yfir söfnunarmarkmiði. Allt er þetta gert í samstarfi við Eimskip, Hampiðjuna, Ísfell, Egersund, GRUN, Skinney Þinganes og Veiðarfæragerðinni hjá Þorbirni.
Sjá nánarÍsland framúrskarandi í endurvinnslu veiðarfæra
Ísland tvöfaldaði útflutning á veiðarfærum til endurvinnslu árið 2022 og sendi um 1.700 tonn sem er 600 tonnum yfir söfnunarmarkmiði. Allt er þetta gert í samstarfi við Eimskip, Hampiðjuna, Ísfell, Egersund, GRUN, Skinney Þinganes og Veiðarfæragerðinni hjá Þorbirni.
Sjá nánarFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
2
nóvember 2023
2
nóvember 2023
Sjávarútvegsráðstefnan
Sjávarútvegsráðstefnan 2023 er tólfta ráðstefna vettvangsins og verður haldinn 2. - 3. nóvember 2023.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
293 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2021.
31,5 þúsund
Tonn af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2020.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
22 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á ári, frá árinu 2015.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.