11. apríl 2024

Ársfundur SFS 2024

Best í heimi?

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda ársfund í Silfurbergi í Hörpu, föstudaginn 3. maí klukkan 13:00 - 15:00. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá

Opnunarerindi
Ólafur Marteinsson, formaður SFS

Ávarp
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra

Aquaculture in Iceland - taxation and international competitiveness
Leo A Grünfeld, meðeigandi Menon Economics
Oddbjørn Grønvik, yfirhagfræðingur hjá Menon Economics

Orkukerfi - sóun í nafni umhverfisverndar
Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur

Hvernig geta stjórnmálin aukið verðmætasköpun?
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra

Snorri Másson stýrir umræðum

4-4-2
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Fundarstjóri:

Birna Einarsdóttir, stjórnarformaður Iceland Seafood International