20. mars 2023

Auður hafsins - lífskjör framtíðar

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda ársfund í Silfurbergi í Hörpu, föstudaginn 24. mars klukkan 13:00 - 15:15. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá

Opnunarerindi
Ólafur Marteinsson, formaður SFS

Ávarp
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra

Restoring Ocean Health: The Power of Data and Positive Interventions
Marty Odlin, framkvæmdastjóri Running Tide

Can the Icelandic cod become the next Gucci?
Mark Ritson, vörumerkjaráðgjafi og fyrrverandi prófessor við London Business School

Á toppinn eða út í skurð?
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Fundarstjóri
Rósa Kristinsdóttir, stofnandi Fortuna Invest