24. október 2022

Sjávarútvegsdagurinn 2022

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, var haldinn á Hilton Nordic þriðjudag 25. október kl. 08:00-10:00.

Dagskrá:

- Setning og fundarstjórn
Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands

- Ávarp
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra

- Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2021
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
Smelltu hér til að sækja glærur

- Verðum við 3%?
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
Smelltu hér til að sækja glærur

- Samantekt og lokaorð
Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands