27. mars 2023

Upptaka af ársfundi SFS 2023

Ársfundur SFS 2023 var haldinn í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 24. mars og tókst mjög vel. Sennilega hafa sjaldan eða aldrei fleiri mætt á fundinn eða rúmlega 300 manns. Fundarstjóri var Rósa Kristinsdóttir, stofnandi Fortuna Invest. 

Fyrir þá sem misstu af fundinum er hægt að nálgast upptöku hér. Einnig er hægt að horfa á einstök erindi í dagskrá fundarins eða skoða glærur með því að smella á viðeigandi hlekki.

Dagskrá

Opnunarerindi - (Myndband)
Ólafur Marteinsson, formaður SFS

Ávarp - (Myndband)
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra

Hvað verður um netin okkar? - (Myndband)

Restoring Ocean Health - The Power of Data & Positive Interventions - (Myndband) - (Glærur)
Marty Odlin, forstjóri og stofnandi Running Tide

Hvatningarverðlaun SFS - (Myndband)

Hvað finnst ungu fólki um sjávarútveg? - (Myndband) - (Glærur)
Rósa Kristinsdóttir, stofnandi Fortuna Invest

Verðlaun síldarútvegsnefndar - (Myndband)

Liðsheild úr ólíkum áttum - (Myndband)

Can the Icelandic cod become the next Gucci? - (Myndband) - (Glærur)
Mark Ritson, vörumerkjaráðgjafi og prófessor í markaðsmálum

Á toppinn eða út í skurð? - (Myndband) - (Glærur)
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS