Forsíðu mynd

Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi.

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið grunnstoð í efnahagslegri hagsæld þjóðarinnar um langt skeið og verður það áfram um fyrirsjáanlega framtíð. En sjávarútvegur er ekki bara veiðar, vinnsla og sala á afurðum. Til þess að halda úti einum hagkvæmasta sjávarútvegi í heimi þarf ýmislegt til. Vegna sjávarútvegs verða því til afar mörg störf í tengdum greinum og ótengdum, en sem með einhverjum hætti byggjast á rekstri sjávarútvegsfyrirtækja, eða rekja upphaf sitt til hans. Dæmi um geira atvinnulífsins sem tengjast sjávarútvegi má sjá á myndinni hér fyrir neðan. 

Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi.

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið grunnstoð í efnahagslegri hagsæld þjóðarinnar um langt skeið og verður það áfram um fyrirsjáanlega framtíð. En sjávarútvegur er ekki bara veiðar, vinnsla og sala á afurðum. Til þess að halda úti einum hagkvæmasta sjávarútvegi í heimi þarf ýmislegt til. Vegna sjávarútvegs verða því til afar mörg störf í tengdum greinum og ótengdum, en sem með einhverjum hætti byggjast á rekstri sjávarútvegsfyrirtækja, eða rekja upphaf sitt til hans. Dæmi um geira atvinnulífsins sem tengjast sjávarútvegi má sjá á myndinni hér fyrir neðan. 

Samgöngurá landiHeilsu- ogmarkfræðiEfnaiðnaðurSala og reksturfasteignaDýrafóðurRannsóknir og þróunarstarfLyfBílasala, viðhald og eldsneytissalaMálmsmíðiog viðgerðirTölvur og tölvuþjónustaMarkaðs- og sölufyrirtækiHugbúnaðurÖnnur viðskiptiog sérhæfð þjónustaFlutningaþjónustaog miðlunUmboðsverslunán ökutækjaTrjáiðnaðurTextíliðnaðurUmbúðaiðnaðurGúmmí- ogplastvöru-framleiðslaSnyrtivörurÞurrkunfiskafurðaVélsmíði og vélaviðgerðirRafmagns-, gas-og hitaveiturFlutningar og hafnastarfsemiFiskvinnslaLíftækniVeiðarfæragerðFæðubótarefniRannsóknirog ráðgjöfSamgöngur á sjóog vatnaleiðumStarfsemi félagaog samtakaStjórnsýslaMatvælavinnslaTæknifyrirtækiFiskveiðar

Tugir milljarða króna

Árlegur útflutningur tæknifyrirtækja sem eru til vegna fjárfestinga sem tengjast sjávarútvegsfyrirtækjum.

Meira en helmingur

Íslenskra einkaleyfa sem eru í gildi hér á landi tengist sjávarútvegi.

6 af 10

Sex fyrirtæki sem tengjast sjávarútvegi hlutu Nýsköpunarverðlaun Íslands árin 2011-2020.

66 milljarðar

Áhrif sjávarútvegs á umsvif ýmissa þjónustufyrirtækja námu 66 milljörðum króna á árinu 2019.

8 - 9 þúsund

Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.