6. maí 2022

Ársfundur SFS

Hvert liggur straumurinn?

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda ársfund í Silfurbergi í Hörpu, föstudaginn 6. maí, frá klukkan 13:00-15:15.

Fundurinn er öllum opinn. Fundarstjóri er Ásta Dís Óladóttir, dósent við HÍ.

Dagskrá

  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra
  • Ólafur Marteinsson, stjórnarformaður SFS
  • Dag Sletmo, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá DNB í Noregi
  • Klemens Hjartar, meðeigandi McKinsey & Co.
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS

Hvatningarverðlaun SFS verða veitt á fundinum og styrkjum úthlutað úr Rannsóknasjóði síldarútvegsins.

Veitingar í boði hússins að fundi loknum.

Ársskýrsla SFS fyrir árið 2021 má finna hér.

Sjá viðburðinn á facebook