Íslenskum hagsmunum fórnað í makrílsamningi
Utanríkisráðherra tilkynnti í dag að hún hefði undirritað samning við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar á milli ríkjanna fjögurra í makríl. Samkomulagið gildir til ársloka 2028. Ekki er um heildstæðan samning strandríkja í makríl að ræða því utan samnings standa Grænland og Evrópusambandið. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi árétta afstöðu sína um mikilvægi þess að ná heildstæðum og sanngjörnum samningi á milli allra strandríkja. Svo er ekki í þessu tilviki. Samtökin lýsa yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun ráðherra og telja verulega hagsmuni Íslands og áralanga baráttu fyrir sanngjörnum strandríkjahlut landsins að litlu höfð.
Lesa fréttatilkynningunaÍslenskum hagsmunum fórnað í makrílsamningi
Utanríkisráðherra tilkynnti í dag að hún hefði undirritað samning við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar á milli ríkjanna fjögurra í makríl. Samkomulagið gildir til ársloka 2028. Ekki er um heildstæðan samning strandríkja í makríl að ræða því utan samnings standa Grænland og Evrópusambandið. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi árétta afstöðu sína um mikilvægi þess að ná heildstæðum og sanngjörnum samningi á milli allra strandríkja. Svo er ekki í þessu tilviki. Samtökin lýsa yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun ráðherra og telja verulega hagsmuni Íslands og áralanga baráttu fyrir sanngjörnum strandríkjahlut landsins að litlu höfð.
Lesa fréttatilkynningunaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
25
nóvember 2024
25
nóvember 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2025
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 25. nóvember 2025 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.









