Og svo var reiknað …
Áhrifin af því að miða við rangar forsendur um samsetningu aflans eru þau, að gjaldið verður 10 krónum hærra en það ætti að vera á hvert kíló af þorski og tæplega fjórar krónur fyrir kílóið af ýsu. Hér er rétt að staldra við og spyrja hvað það er sem réttlætir aukaálag upp á 20-25% sem verður einungis til vegna rangra útreikninga á meðalverði? Að þessu þarf löggjafinn að huga.
Lesa greininaOg svo var reiknað …
Áhrifin af því að miða við rangar forsendur um samsetningu aflans eru þau, að gjaldið verður 10 krónum hærra en það ætti að vera á hvert kíló af þorski og tæplega fjórar krónur fyrir kílóið af ýsu. Hér er rétt að staldra við og spyrja hvað það er sem réttlætir aukaálag upp á 20-25% sem verður einungis til vegna rangra útreikninga á meðalverði? Að þessu þarf löggjafinn að huga.
Lesa greininaFréttir og greinar
98%
af íslensku sjávarfangi eru flutt út og seld á erlendum markaði.
25
nóvember 2024
25
nóvember 2024
Sjávarútvegsdagurinn 2025
Sjávarútvegsdagur Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi verður haldinn í ellefta sinn 25. nóvember 2025 í Hörpu.
Fiskur í matinn
Tölfræði um íslenskan sjávarútveg
352 milljarðar
Útflutningsverðmæti sjávarafurða í krónum árið 2023.
35,9 þúsund tonn
af eldisafurðum voru flutt út á árinu 2023.
8 - 9 þúsund
Bein störf í sjávarútvegi undanfarin ár.
29 milljarðar
Fjárfestingar í sjávarútvegi á föstu verðlagi að jafnaði árin 2014-2023.









